Á vefnum ísmús.is er hægt að finna hljóðskrár með endurminningum fólks. Þar er m.a. að finna hljóðskrár með Guðlaugu Sigmundsdótur og má sjá yfirlit yfir þær hér:
Hljóðskrár með Guðlaugu Sigmundsdóttur á ísmús.is – yfirlit
Þarna er að finna margar skemmtilegar frásagnir Guðlaugar m.a. þessi hér þar sem farið er yfir æviferilinn og Gunnhildagerði: