Kristján Eiríksson fékk sendar meðfylgjandi örnefnaskrár og uppdrátt af Gunnhildargerði frá nafnfræðasviði Árnastofnunar. Við setjum þessi gögn hér inn fyrir þau ykkar sem hafið áhuga á:
Gunnhildargerði Eiríkur Eiríksson
Gunnhildargerði. Gamli bærinn. Sigfús B. Sigmundsson (merkt)
Gunnhildargerði. Sigfús B. Sigmundsson. Eiríkur Eiríksson (merkt)