Minningargrein um Sigmund á tímarit.is

Á vefnum timarit.is er bæði gagnlegt og gaman að grúska. Þar er t.d. að finna áhugaverða minningargrein um þau Gunnhildargerðishjón í blaðinu Óðni, 21. árgangur 1925 (greinina má nálgast með því að smella á þennan tengil).

Í greininni er farið minningargreinSigmunduryfir lífsferil Sigmundar og þeirra hjóna og hér er stutt tilvitnun:

“Sigmundur var ekki settur við neinn bókmentabrunn á yngri árum, frekar en aðrir alþýðumenn þeirra tíma. En að eðlisfari var hann greindur og glöggur og allra manna skjótráðastur. Kom það glögt fram við úttektir og virðingargerðir, svo og á fundum. Var yfirleitt mjög gott að vinna með honum að opinberum störfum, því að hann vildi gera alt sem rjettast og
var ákveðinn og fljótur að komast að fastri niðurstöðu.”

Greinina skrifar Björn Hallsson og væri fróðlegt ef einhverjir af eldri kynslóðinni í ættinni gætu sagt okkur sem yngri eru hver Björn var og hvernig hann tengdist fjölskyldunni.

Hér má nálgast minningargreinina á PDF formati

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s