Systur óska eftir bréfasambandi

Í tímaritinu Unga Ísland, 39. árgangur 1944, óska tvö systkini úr Gunnhildargerði (Margrét og Þráinn) eftir pennavinum eða bréfasambandi eins og þau kjósa að kalla það:

Bréfaviðskipti

Eg undirrituð óska eftir bréfasambandi við pilta og stúlkur á aldrinum 15—18 ára, einhvers staðar á landinu.

Margrét Jónsdóttir
Gunnhildargerði
Hróarstungu
Norður-Múlasýslu.
Eg undirrituð óska eftir bréfasambandi við pilta og stúlkur á aldrinum 14— 17 ára einhvers staðar á landinu.

Guðrún Jónsdóttir
Gunnhildargerði
Hróarstungu
Norður-Múlasýslu.

Það má kannski segja að þetta séu forverar samfélagsmiðlanna..

Hér má nálgast greinina á tímarit.is

Hér má nálgast greinina á PDF formi

Leave a Reply